Dr. Elín's Avatar

Dr. Elín

@ruxpin.bsky.social

Rykfallinn sænskur ríkisstarfsmaður, gubbe med pärm og doktor í sársauka. Fíla prjón, draugasögur og geocaching.

322 Followers  |  290 Following  |  81 Posts  |  Joined: 26.07.2023  |  2.2655

Latest posts by ruxpin.bsky.social on Bluesky

Post image Post image Post image Post image 26.07.2025 21:53 — 👍 0    🔁 0    💬 0    📌 0
Post image Post image Post image Post image

Geocaching í torfærum í Lunsen-skóginum í 27 stiga hita.
14 fjársjóðir, næstum 15 km ganga og 16 km hjólatúr, gaman en tók á!

26.07.2025 21:51 — 👍 4    🔁 0    💬 1    📌 0

Kräksjuka er vel þekkt í Svíþjóð, og vinterkräksjuka er fyrirbæri sem er rætt hér en ekki á Íslandi, hin árlega vetrargubbupest

06.06.2025 07:26 — 👍 1    🔁 0    💬 1    📌 0

Garg, allt kostar amk 2x meira en ég býst við á Íslandi, þetta er ekki hægt!

11.05.2025 12:49 — 👍 6    🔁 0    💬 0    📌 0

Oj sænskum jólamat!

17.12.2024 15:47 — 👍 2    🔁 0    💬 0    📌 0
Tsk Tsk Attaboy
YouTube video by Jdogpitt7 Tsk Tsk Attaboy

Mjög góðar leiðbeiningar hér:
youtu.be/GHpm-52_WcI?...

04.12.2024 09:41 — 👍 0    🔁 0    💬 1    📌 0

Rétt! Þetta fer vonandi beint í biogasverksmiðjuna sem trónir hérna við bæjarmörk Uppsala

03.12.2024 21:25 — 👍 2    🔁 0    💬 0    📌 0

Matur sem ég fæ undarlegar kreivings í svona tvisvar á ári: mysingur, kavíar, síld (ekki á sama tíma).
Kaupi viðkomandi matvöru, borða smávegis, fýsninni er þar með svalað og restin skemmist í ísskápnum.
Endurtakist.

Mjög góð saga.

03.12.2024 21:15 — 👍 11    🔁 0    💬 1    📌 0

Namminamm, skál!

29.11.2024 15:36 — 👍 1    🔁 0    💬 0    📌 0

Good luck, and have fun! It should basically be a day of celebrating your achievements, you've already done the years of hard work.
If feeling stressed: deep breaths and remember what is *really* important in life (hint: not work).

29.11.2024 15:30 — 👍 3    🔁 0    💬 1    📌 0

Eiginmaður og dóttir eiga afmæli kortér í jól, eins og það sé á desemberstressið bætandi

26.11.2024 11:34 — 👍 3    🔁 0    💬 1    📌 0

Já!

25.11.2024 23:04 — 👍 1    🔁 0    💬 0    📌 0

Ef þú sérð þetta deildu anime sem þú dáir

25.11.2024 22:55 — 👍 3    🔁 0    💬 0    📌 0

Haha, nei, það voru reyndar einhverjar tvær aðrar á einhverjum fb þráð. Þið eruð semsagt allar fyndnar!

22.11.2024 20:44 — 👍 1    🔁 0    💬 0    📌 0

Ég var að lesa um einhvern sem skírði skúringavélmennið sitt Sigurjón digra og það er bara eitt það besta sem ég hef heyrt

22.11.2024 20:40 — 👍 9    🔁 0    💬 2    📌 0

Ekki efnafræðingur en: hexaoxasýklóoktadekan

22.11.2024 14:58 — 👍 1    🔁 0    💬 1    📌 0

Dísætt og creamy cappuccino, dálítið eins og heitt súkkulaði.
Allt í lagi að smakka einn bolla en man fær nóg, drekk annars aldrei sykrað kaffi

22.11.2024 13:17 — 👍 2    🔁 0    💬 0    📌 0
A cup of Mr. Viet vietnamese cappuccino + packaging

A cup of Mr. Viet vietnamese cappuccino + packaging

Drykkur dagsins: víetnamskt skyndikaffi

22.11.2024 09:05 — 👍 5    🔁 0    💬 1    📌 0

Endurskeyttu með mynd af persónu hverrar áru þú vilt tileinka þér

20.08.2023 06:38 — 👍 13    🔁 1    💬 0    📌 1

Að slysast inn á LinkedIn er eins og að vera mætt á einhvern viðbjóðs-kickoff-hópeflisdag með óþolandi hressum HR týpum. Ullaojbaraiss

Kv fýlustrumpur

21.11.2024 20:55 — 👍 4    🔁 0    💬 0    📌 0

Já, gaman með börnum að reyna að finna fjársjóði sem innihalda smádót, þá má velja eitthvað úr ef maður setur annað í staðinn, mjög spennandi! Reyndar hafa mín börn engan áhuga á þessu 😅

07.07.2024 17:42 — 👍 2    🔁 0    💬 0    📌 0

Já, ég er alveg hooked, mikið nörderí og útivist

07.07.2024 12:13 — 👍 3    🔁 0    💬 1    📌 0

Geocaching - getur verið eins mikið eða lítið extreme og þú vilt

07.07.2024 07:24 — 👍 4    🔁 0    💬 1    📌 0

This is going to hurt er lesin af höfundinum á Storytel, bæði mjög fyndin og átakanleg frásögn unglæknis á kvennadeild.

26.12.2023 23:05 — 👍 3    🔁 0    💬 1    📌 0

Ætlaði að ná 35 bókum en þær verða bara 31... þær sem ég gaf 5⭐️ á árinu:
This is going to hurt e. Adam Kay
Baneitrað samband á Njálsgötunni e. Auði Haralds og Kjöt e. Braga Pál.
Ætla að reyna að standa mig aðeins betur í lestrinum á nýju ári 😇

26.12.2023 19:53 — 👍 3    🔁 0    💬 1    📌 0

Geggjaður! Uppskrift?

01.12.2023 22:30 — 👍 0    🔁 0    💬 1    📌 0
Post image Post image Post image

Dagatöl fjölskyldunnar:
Kaffi (fyrir hann, en ég stel bolla ef mér líst vel á)
Oreo fyrir börnin
Vellyktandi fyrir mig (og já, mitt dagatal er stærst!)

30.11.2023 23:10 — 👍 6    🔁 0    💬 0    📌 0

Kynntu sjálft þig með störfum sem þú hefur gengt öðru en núverandi:
-garðyrkjukona
-barnapassari
-konfektbúðarkona
-þjónn
-hvalaskoðunarmiðasölu- og sjoppukona
-bréfberi
-stundakennari
-sjúkrahúsapótekslyfjafræðingur
-Big Pharma starfsmaður

27.09.2023 21:44 — 👍 2    🔁 0    💬 0    📌 1

Þreytt og svöng - sveitt og þröng

20.09.2023 14:46 — 👍 1    🔁 0    💬 0    📌 0

Gellur elska að fá að vera í fokking friði

06.09.2023 20:36 — 👍 9    🔁 0    💬 0    📌 0

@ruxpin is following 20 prominent accounts