Upptaka frá útgáfuhófi Óskar Þórs Halldórssonar, vegna bókarinnar Akureyrarveikin, er nú aðgengileg á YouTube.
Er óhætt að segja að margt sem kom þar fram gefi tilefni til bjartsýni í málefnum fólks með ME og Long Covid.
🔗 á myndbandið buff.ly/tXxgzzw
#Vitundarvakning #Akureyridisease
29.09.2025 13:04 — 👍 2 🔁 1 💬 0 📌 0
Alltof oft eru litið fram hjá þörfum barna með ME (Myalgic Encephalomyelitis). Missir úr skóla, glötuð vinatengsl og vantrú við fjölskyldur eru raunverulegar hættur.
Á Alþjóðlegum degi sjúklinga öryggis stöndum við vörð um öryggi og umönnun barna.
#WorldPatientSafetyDay
17.09.2025 09:01 — 👍 0 🔁 0 💬 0 📌 0
Við erum nú aðildarfélag Almannaheilla ✨
Það þýðir:
✔️ Sterkari hagsmunabarátta
✔️ Aukinn sýnileiki
✔️ Samstarf við fleiri félagasamtök
✔️ Stuðningur við bætt rekstrar-,skatta- og lagaumhverfi
✔️ Aðgengi að fræðslustarfsemi
Lesa frétt á heimasíðu: buff.ly/oQ3pClz
#Almannaheill
15.09.2025 10:10 — 👍 3 🔁 0 💬 0 📌 0
The ME Global Chronicle
The ME Global Chronicle er með umfjöllun um íslensku sýnin á vefsíðu sinni.
meglobalchronicle.wordpress.com/2025/09/01/h...
#ME #MyalgicEncephalomyelitis #MEAwareness #LongCovid
#LongCovidAwareness #Akureyri #Akureyrarveikin #Akureyrarklinikin #AkureyriDisease #IcelandDisease
03.09.2025 16:49 — 👍 2 🔁 1 💬 0 📌 0
Föstudaginn 5. september kl. 17:00, verður önnur kynning á bókinni „Akureyrarveikin”eftir Óskar Þór Halldórsson. Kynningin fer fram í húsi Læknafélags Íslands, 4. hæð, Hlíðarsmára 8 í Kópavogi.
Sjá nánar: mefelag.is/ny-bok-um-ak...
#Akureyrarveikin #Akureyri #Akureyrarklinikin
#ME #LC
01.09.2025 09:00 — 👍 0 🔁 0 💬 0 📌 0
,Fréttir frá Íslandi" Grein úr The ME Global Cronicle um stofnun vinnuhóps um þjónustu við sjúklinga með ME, langvinnt COVID, POTS og skylda sjúkdóma
Lesa grein 👇
bit.ly/4lOQwEy
#ME #MyalgicEncephalomyelitis #MEAwareness #LongCovid #LongCovidAwareness #Vitundarvakning
28.08.2025 19:48 — 👍 2 🔁 0 💬 0 📌 0
Þessari nýju bók um Akureyrarveikina fylgir höfundur úr hlaði með kynningu í Kvosinni, samkomusal Menntaskólans á Akureyri, kl. 17:00 föstudaginn 29. ágúst.
Viku síðar verður útgáfuhóf í Reykjavík sem við munum auglýsa betur síðar. Allir eru velkomnir á bókakynningarnar.
24.08.2025 17:55 — 👍 2 🔁 0 💬 0 📌 0
Ný bók um Akureyrarveikina - ME félag Íslands
Útgáfuhóf Föstudaginn 29. ágúst á Akureyri — Föstudaginn 5. september í Reykjavík. Öll hjartanlega velkomin. Undanfarin tvö ár hefur Óskar Þór Halldórsson unnið að ritun bókar um Akureyrarveikina og n...
Undanfarin tvö ár hefur Óskar Þór Halldórsson unnið að ritun bókar um Akureyrarveikina og nú er komið að útgáfu hennar.
📖 Í bókinni er fjallað um Akureyrarveikina, áhrif hennar á samfélagið og tengsl hennar við ME sjúkdóminn og langtíma Covid.
mefelag.is/ny-bok-um-ak...
#ME #LongCovid #akureyri
24.08.2025 17:55 — 👍 3 🔁 0 💬 1 📌 0
Við bjóðum foreldri og forráðamenn barna sem eru með, eða eru talin vera með ME og/eða langtíma Covid velkomin í nýjan Facebook hóp.
👇
www.facebook.com/groups/forel...
Hér er hægt að skrá sig formlega í foreldrafélag ME félags Íslands, fyrir þau sem vilja.
👉 mefelag.is/foreldrafela...
12.08.2025 15:56 — 👍 2 🔁 0 💬 0 📌 0
Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi - Vísir
Fyrir flesta er það sjálfsagt að hefja daginn – fara á fætur, í sturtu og sinna daglegum verkefnum. En fyrir þá sem búa við alvarlegt ME (Myalgic Encephalomyelitis) getur ein slík athöfn haft alvarleg...
Helga Edwardsdóttir formaður ME félagsins ritar grein á Vísi í tilefni alþjóðlegrar vitundarvakningar um alvarlegt ME.
#MEvitundarvakning #ekkigefastupp #mecfsawareness #MillionsMissing #MyalgicEncephalomyelitis #MEwarrior #SevereME #MECFS #MEAwareness #MEfélagÍslands
10.08.2025 20:06 — 👍 2 🔁 0 💬 0 📌 0
💜 8. ágúst er alþjóðlegur dagur alvarlegs ME 💜
Víða um Evrópu þjást þúsundir einstaklinga af alvarlegu ME (Severe Myalgic Encephalomyelitis) í þögn – einangruð frá samfélaginu, gleymd af heilbrigðiskerfum og ósýnileg þegar kemur að stefnumótun.
#MEvitundarvakning #UtsynidMittAllaDaga #SevereMEday
08.08.2025 07:47 — 👍 3 🔁 1 💬 0 📌 0
„Ég hef sama metnað og áður en því miður ekki sömu orku eða einbeitingu til að fylgja honum eftir. Það er orkan til framkvæmda sem er hér takmarkandi þáttur, ekki metnaðurinn.”
#lífiðmeðme #MEawareness #LCer #MEvitundarvakning #millionsmissing #MEer #LongCovid
08.07.2025 17:21 — 👍 3 🔁 1 💬 0 📌 0
Skrá hlaupara:
www.rmi.is/hlaupastyrku...
#reykjavikurmarathon #LongCovidVitundarvakning #MEvitundarvakning #reykjavikmarathon #MEer #LCer #meawareness #millionsmissing #EkkiGefastUpp #myalgicencephalomyelitis #SolveMe #MyalgicEncephalomyelitis #lífiðmeðme #hlaupastyrkur
06.07.2025 02:43 — 👍 2 🔁 1 💬 0 📌 0
„Ég hleyp 10 km fyrir ME félag Íslands”
Innilegar þakkir fyrir að hlaupa fyrir okkur í Reykjavíkurmaraþoninu Lovísa 💙
Til að heita á Lovísu www.rmi.is/hlaupastyrku...
#reykjavikmarathon #lífiðmeðme #MyalgicEncephalomyelitis #myalgicencephalomyelitis #EkkiGefastUpp #LCer #MEer #meawareness
05.07.2025 16:05 — 👍 3 🔁 1 💬 0 📌 0
Takk fyrir að hlaupa fyrir okkur í Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 🫶
Heita á Sólveigu Ásu:
www.rmi.is/hlaupastyrku...
#reykjavikmarathon #hlaupastyrkur #LongCovidVitundarvakning #MEawareness #LCer #longcovidvitundarvakning #MEvitundarvakning #MEer #meawareness #reykjavikurmarathon #ekkigefastupp
05.07.2025 16:03 — 👍 2 🔁 1 💬 0 📌 0
YouTube video by Open Medicine Foundation - OMF
Update: A Muscle Biopsy Study to Understand the Molecular Mechanisms of PEM
Samantekt: fólk með ME (og með LC) hefur færri hvatbera í vöðvum en er eðlilegt. Þetta er ekki meðfætt, heldur fækkar hvatberum eftir upphaf sjúkdómsferlis. Eftir því sem rannsókninni vindur fram, fæst betri innsýn í hvað gerist í vöðvum fólks með ME við líkamlega áreynslu.
#MEawareness #LongCovid
04.07.2025 12:59 — 👍 3 🔁 1 💬 0 📌 0
Portrait mynd af Helgu Kristínu í auglýsingu ME félags Íslands
Við þökkum þér kærlega fyrir að hlaupa í Reykjavíkurmaraþoninu fyrir okkur og vekja athygli á ME sjúkdómnum Helga Kristín 💙
Heita á Helgu Kristínu www.rmi.is/hlaupastyrku...
#myalgicencephalomyelitis #EkkiGefastUpp #reykjavikmarathon #MEawareness #LCer #MEvitundarvakning #MEer
02.07.2025 17:17 — 👍 4 🔁 1 💬 0 📌 0
Takk kærlega Sara Ósk fyrir að hlaupa fyrir okkur og taka þátt og berjast þannig fyrr auknum skilningi, greiningu og þjónustu 💙
Heita á Söru: www.rmi.is/hlaupastyrku...
#myalgicencephalomyelitis #EkkiGefastUpp #reykjavikurmarathon #MEawareness #LCer #MEer #reykjavikmarathon
01.07.2025 18:18 — 👍 3 🔁 1 💬 0 📌 0
Reykjavíkurmaraþon 23. ágúst 2025
Heita á Helen: www.rmi.is/hlaupastyrku...
#reykjavikmarathon #MEer #LCer #MEvitundarvakning #meawareness #myalgicencephalomyelitis #lífiðmeðme
30.06.2025 17:49 — 👍 2 🔁 1 💬 0 📌 0
„Ég hleyp fyrir ME félag Íslands af því
svo mörg þeirra sem lifa með ME geta ekki farið úr húsi.
Ég hleyp af því þúsundir á Íslandi búa við skelfilegan sjúkdóm, og fá lítinn stuðning frá samfélaginu.”
Takk 💙
#MEvitundarvakning #reykjavíkurmaraþon
www.rmi.is/hlaupastyrku...
29.06.2025 17:32 — 👍 4 🔁 1 💬 0 📌 0
Guðmunda Þórunn Þorvarðardóttir
Hleypur fyrir ME félag Íslands
„Ég hleyp til styrktar ME félaginu vegna þess að ME sjúkdómurinn er lítt þekktur og misskilinn. Fólk með ME er oft ekki greint fyrr en eftir mörg ár af veikindum. Þetta þarf að laga.”
Takk 💙
#EkkiGefastUpp #MEawareness #LCer #MEvitundarvakning #MEer #reykjavíkurmaraþon
www.rmi.is/hlaupastyrku...
29.06.2025 17:27 — 👍 6 🔁 3 💬 0 📌 0
throunarmidstod.is/leidbeininga...
21.06.2025 20:29 — 👍 2 🔁 1 💬 0 📌 0
Unnar Erlingsson, hefur gefið félaginu góðfúslegt leyfi til að birta myndir sem hann hannaði fyrir ME vitundarvakningu 2025.
Myndmálið er einkennandi fyrir sjúkdóminn með áhrifaríkum textum.
#MEvitundarvakning #myalgicencephalomyelitis #MEawareness #MEer #meawareness #MEvitundarvakning
20.06.2025 17:50 — 👍 2 🔁 1 💬 0 📌 0
Áræðnir ME sjúklingar um alla Evrópu tala hreint út og kæra sig nú kollótta um viðbrögð.
Ef myndbandið vekur hjá þér reiði - skaltu deila
Ef ekki - skaltu horfa aftur
European ME Alliance
#InternationalMEDay #MEAwareness #CFS #InvisibleIllness #ChronicIllness #EndME
#ChronicIllnessAwareness
12.05.2025 19:17 — 👍 4 🔁 0 💬 0 📌 0
#MEer á verstu dögum, bara það að anda er erfitt.
#MEvitundarvakning #MEis #MEvitundarvakning #MillionsMissing
11.05.2025 20:49 — 👍 4 🔁 0 💬 0 📌 0
#MEer ...
- Skerðir lífsgæði mín.
- Einangrar mig.
- Ég týni orðum og gengur illa að tjá mig á slæmum dögum.
#MEvitundarvakning #MEis #MEawareness #MillionsMissing
11.05.2025 20:26 — 👍 5 🔁 0 💬 0 📌 0
Create and share social media content anywhere, consistently.
Built with 💙 by a global, remote team.
⬇️ Learn more about Buffer & Bluesky
https://buffer.com/bluesky
The European ME Alliance (EMEA) is a grouping of European organisations founded in 2008 by national patient organisations and charities across Europe, and dedicated to supporting patients suffering from Myalgic Encephalomyelitis (ME), also known as ME/CFS
Empowering persons w Myalgic Encephalomyelitis. 35y w/ME
Colab at ONG PEM Spain, ME-International.org, EMEA
ICPrimer our best tool.
#UniteToFight2024
Empoderando a #pcME. El Manual-CI nuestra mejor herramienta.
Informando ME, MCAS, ANPE, LC
🇪🇺 🇮🇸 Þetta er aðgangur Sendinefndar Evrópusambandsins á Íslandi.
This is the official account of the Delegation of the European Union to Iceland.
🌐 https://lnk.bio/EUinIceland
➡️ @claraganslandt.bsky.social is the EU Ambassador to Iceland
As a ME/CFS and Long Covid cartoonist, I try to comfort the afflicted and rage against the bad guys. I've had ME/CFS since 1992.
cfsgraphics.com
Living with Long Covid.
Doing my bit to support UK healthcare workers with Long Covid.
Chair of Supporting Healthcare Heroes UK.
Associate Member Long Covid Support.
Former Professor of Children’s Nursing. #FBLC
Virtasta fréttarit Íslands
https://www.patreon.com/c/ashot1
Tölvukall, rólyndismaður, eiginmaður og fimm barna faðir, grufla, velti vöngum, leyfi mér að efast, vil að öllum líði vel
Visiting Postdoc Scholar @UVA
Previously: PhD Imperial, Evidation Health, Samsung AI
Researching core ML methods as well as computational/statistical methods in biomedicine, health and law
arinbjorn.is
📍Switzerland
I make things.
Producer of ABBA Voyage.
Mother of teenagers and dogs.
Come for the random facts, stay for the puns.
Samt mest bara langar útskýringar á smáatriðum sem fáir aðrir hafa áhuga á.
Dr. Nonni Nonstop - Kishi Kaisei!
Tremendous slouch.....ex goalie..
Hjólari, bassaleikari í Fjöll, Vesturbæingur.
Fótbolti, pólitík og popp kúltúr.
Football (soccer), politics and pop culture.
He/him/his
trumpeteer, software whisperer
Homepagewebsite: https://eirikurorri.com
Music⚡️band website: https://hist.space