Hinsegin kórinn's Avatar

Hinsegin kórinn

@hinseginkorinn.bsky.social

🏳️‍🌈 Hinsegin 🏳️‍⚧️ kórinn 🏳️‍🌈 er kór hinsegin fólks. Tilgangur kórsins er að vera fordómalaus vettvangur fólks til að hittast og njóta söngs saman.

28 Followers  |  22 Following  |  3 Posts  |  Joined: 07.08.2023  |  1.4302

Latest posts by hinseginkorinn.bsky.social on Bluesky

Við erum á Opnunarhátíðinni! Hvar eruð þið?

08.08.2023 21:13 — 👍 2    🔁 0    💬 0    📌 0

Kórinn mun gleðja gesti - haldið ykkur - SKY LAGOON! miðvikudaginn 9. ágúst á milli 16:00 og 18:00!

Ef þú varst að plana að kíkja í lónið í vikunni er um að gera að hafa það á miðvikudaginn 😁

07.08.2023 15:02 — 👍 1    🔁 0    💬 0    📌 0
Preview
Vilt þú syngja í Hinsegin kórnum? Event by Hinsegin kórinn - Reykjavík Queer Choir and Helga Margrét Marzellíusardóttir on Monday, August 21 2023

Halló elsku fiðrildi! 🦋

Mikið er nú himininn fallegur ☺️

Við minnum á raddprufur fyrir Hinsegin kórinn 21. ágúst, en allar upplýsingar er að finna í hlekknum hér að neðan!
Við erum með örfá pláss laus í allar raddir og hvetjum ÖLL til að senda línu með nafni á korstjori@hinseginkorinn.is 🏳️‍🌈🏳️‍⚧️🏳️‍🌈

07.08.2023 14:51 — 👍 6    🔁 1    💬 0    📌 1

@hinseginkorinn is following 19 prominent accounts