@birkirbangsi.bsky.social
Unless? 👀👀
16.07.2025 18:21 — 👍 1 🔁 0 💬 0 📌 0Ef þú ert ekki í þessari grúbbu, þá ertu missing out
16.06.2025 21:47 — 👍 1 🔁 0 💬 0 📌 0Held það sé bara eftir stéttarfélagi, ég hef bara samband við þau ef ég vil vita meira, þá get ég hætt að bögga þig 😅
Vil ekki láta þig vera að vinna launalaust
Já, ég hætti samt, breytir það ekki dæminu?
07.06.2025 18:18 — 👍 1 🔁 0 💬 1 📌 0Ókei damn var ekki að búast við svari, er búinn að leita mikið á netinu, takk kærlega fyrir þetta
07.06.2025 18:13 — 👍 3 🔁 0 💬 1 📌 0???
Hvað ætlar hún að gera?
Ég hef lengi velt þessu fyrir mér, allt öðruvísi en þeir sem ég kaupi í Bónus
07.06.2025 17:40 — 👍 3 🔁 0 💬 1 📌 0Þarf ég að klára að vinna uppsagnarfrest? Hvað gerist ef ég hætti bara að mæta?
07.06.2025 02:07 — 👍 2 🔁 0 💬 1 📌 0Fæ bara eth svona kjaftæði á Twitter núna, it's officially dead.
15.05.2025 16:54 — 👍 1 🔁 0 💬 0 📌 0Allir í Mario Kart saman!!!
05.04.2025 19:45 — 👍 0 🔁 0 💬 0 📌 0Ef það er rauð viðvörun og það á ekki að vera á ferðinni "að óþörfu"
Á þá að mæta til vinnu? 🤔
Ég keypti penna í gær og með honum er hægt að skrifa neðansjávar.
Einnig er hægt að skrifa ýmis önnur orð með honum!
Og ef þú ferð ofar í ættartréið er hægt að sjá að Mr. Peanut butter er afi þeirra og er Herra Hnetusmjör skýrður í höfuð hans
28.12.2024 01:39 — 👍 4 🔁 0 💬 0 📌 0Rammafræðin fokkast öll upp þegar þú ferð í vertical
22.12.2024 02:30 — 👍 2 🔁 0 💬 0 📌 0Það vantar jólasveina sitcom þætti inspired af the office
12.12.2024 17:09 — 👍 2 🔁 0 💬 0 📌 0Lummusníkir
12.12.2024 03:11 — 👍 2 🔁 0 💬 0 📌 0Fundið í góða hirðinum.
03.12.2024 20:31 — 👍 0 🔁 0 💬 0 📌 0Píratar og Sósíalistar sameinast fyrir næstu kosningar í flokk sem mun heita "PJ SigFusion".
Pétur Jóhann verður formaður flokksins.
Heard it here first.
Er það þá ekki bara CFS stjórn?
01.12.2024 17:24 — 👍 1 🔁 0 💬 0 📌 0Hallóóó, ekki komið í heimabankann ennþá @ Simmi D
01.12.2024 17:12 — 👍 2 🔁 0 💬 0 📌 0Eins fokking gott að ég fái þetta helvítis hlutabréf
01.12.2024 11:39 — 👍 3 🔁 0 💬 0 📌 1Er P samt ekki bara flokkur án skilgreininga sem taktísk ákvörðun til að reyna að laða inn hægri sinnað fólk? Stefnur þeirra eru augljóslega vinstri sinnaðar.
01.12.2024 03:09 — 👍 2 🔁 0 💬 2 📌 0Eru fleiri hérna sem eru farin að velta fyrir sér hvort J og P þurfi ekki bara að sameinast? Sömu afstæður í nær öllum málaflokkum og taka mikið fylgi hvort af öðru.
Mikil skömm ef hvorugur flokkurinn kemst á þing, sem virðist líklegra og líklegra eftir því sem líður á kvöldið.
Sagan endurtekur sig og við virðumst aldrei læra #kosningar2024
30.11.2024 23:58 — 👍 60 🔁 10 💬 0 📌 0Ég veit ekkert hvað þú ert að tala um
30.11.2024 20:00 — 👍 2 🔁 0 💬 0 📌 0Það er woke að kjósa.
30.11.2024 15:43 — 👍 14 🔁 1 💬 1 📌 0Er ekki Dagur B langmesti daddy í framboði?
30.11.2024 19:53 — 👍 1 🔁 0 💬 1 📌 0Vona að ég þurfi ekki að vitna í Georg Bjarnfreðarson í dag
30.11.2024 16:34 — 👍 3 🔁 0 💬 0 📌 0Gaf út lag með Crescented, ekkert annað merkilegt að gerast í dag þannig það er engin afsökun til að hlusta ekki.
open.spotify.com/track/58EXtv...