Leitarsagan mín er orðin svo furðuleg eftir þessa önn að Facebook er farið að stinga upp á að ég gangi í Introverted Christian meme grúppur.
26.04.2025 14:22 — 👍 7 🔁 0 💬 0 📌 0@solveighauks.bsky.social
Er bara að reyna að verða minna óviðeigandi Bike-riding, book-reading, saxophone-playing neurodivergent nurse doing a master's in creative writing [she/her]
Leitarsagan mín er orðin svo furðuleg eftir þessa önn að Facebook er farið að stinga upp á að ég gangi í Introverted Christian meme grúppur.
26.04.2025 14:22 — 👍 7 🔁 0 💬 0 📌 0"...einn háttsettasti kardínálinn..." 😭
Annars er ég að berjast við löngunina til að senda email á góðgerðasamtök til að benda þeim á að 10% af helmingi mannkyns er ekki 176 milljónir.
...ég ætti að vera að læra undir próf en nú er ég að hugsa um þetta.
Ég er sko búin að vera að hlakka til að fá þessa rigningu fyrir garðinn minn ☺️🌦️
25.04.2025 09:40 — 👍 1 🔁 0 💬 0 📌 0Mér finnst við systurnar ekkert sérstaklega líkar en ég lendi mjög mikið í þessu líka. Ég held að það sé oft meira taktar og talsmáti sem kemur fólki á sporið en útlit.
25.04.2025 09:38 — 👍 3 🔁 0 💬 2 📌 0Litli besserwisserinn sem býr innra með mér þegar ég rekst á vandræðalegar staðreyndavillur í textaefni á random vefsíðum:
25.04.2025 09:35 — 👍 8 🔁 0 💬 1 📌 0Já er þetta ekki elsti þjóðfáni heimsins (allavega skv danskri söguskoðun)? Víkingunum hefur örugglega fundist þetta geðveikt töff.
22.04.2025 21:58 — 👍 0 🔁 0 💬 0 📌 0OMG hvað ég er sammála. Balans er ekki til hjá íslenskum matarbloggurum. Allur osturinn, allur rjóminn og ef það er kaka þarftu örugglega að bræða þrjú Mars stykki og stóran pakka af suðusúkkulaði.
22.04.2025 21:52 — 👍 4 🔁 0 💬 0 📌 0Þessi kona er gangandi kjánahrollur 😣
22.04.2025 15:12 — 👍 2 🔁 0 💬 0 📌 0Úr pósti frá kennara: "Bókin er á netinu þar sem ekki er nóg af bókum fyrir alla til að taka með heim..."
Frábært að námsefni sé aðgengilegt á rafrænu formi en... ÞAÐ ERU EKKI TIL NÁTTÚRUFRÆÐIBÆKUR FYRIR ALLA NEMENDUR!
Er ég óþarflega dramatísk?
Baked beans on toast er peak morgunmatur 🤌
21.04.2025 18:18 — 👍 5 🔁 0 💬 0 📌 0Er þetta útsaumur frá mér? Finnst þetta lúkka eitthvað kunnuglega
20.04.2025 00:07 — 👍 2 🔁 0 💬 1 📌 0Getur svo sem vel verið að það séu fleiri en bara breskar lesbíur en mér hefur sýnst á umfjölluninni að þær séu í broddi fylkingar t.d. í þessu stjórnarskrármáli í Skotlandi. JKR er líka alltaf að tala um að tilvist transkvenna ógni tilverurétti butch lesbía (hámark rökleysunnar) þannig að já... 🙃
19.04.2025 17:17 — 👍 0 🔁 0 💬 2 📌 0Mig vantar explainer á þetta hatur breskra lesbía í garð transfólks. Öll rökin sem þær bera á borð eru svo ótrúlega fucked up að ég trúi því bara ekki að neinn kaupi þetta. Mér finnst raunverulega auðveldara að setja mig í spor antivaxxera en þessara kvenna.
19.04.2025 14:14 — 👍 17 🔁 0 💬 2 📌 0Gleðilega páska til fólksins sem lá á bílflautunni í röðinni fyrir utan Sorpu fyrir opnun í morgun ☀️🐣
19.04.2025 14:06 — 👍 12 🔁 0 💬 0 📌 0Langdregin ástaratriði sem virka eins og enginn viðstaddur hafi nokkurn tíma stundað kynlíf 🥱
18.04.2025 22:41 — 👍 0 🔁 0 💬 0 📌 0Er að horfa á örverpið nota trackpad með þumlinum og nú finnst mér ég vera mjög gömul.
16.04.2025 20:37 — 👍 3 🔁 0 💬 0 📌 0Ljóðabækur 👌 oftast gefnar út í litlu upplagi og nánast aldrei endurprentaðar þannig að þær geta orðið skemmtilegir safngripir.
02.04.2025 20:10 — 👍 5 🔁 0 💬 1 📌 0Fyrstaheimsvandamál mín kristallast í því að ég á bara súkkulaði sem mér finnst ekkert spes.
01.04.2025 18:52 — 👍 4 🔁 0 💬 0 📌 0Önnur mega hata Muse en ég er staðfastur áhangandi. Geðveikar útsetningar og mikil tónlist. Skil alveg gagnrýnina en elska þá samt.
27.03.2025 11:30 — 👍 4 🔁 0 💬 1 📌 0Þetta eru um 5.4 km hjá mér. Mest niður í móti á leiðinni í vinnuna sem skýrir af hverju ég er fljótari á órafmögnuðu. Aftur á móti er ég miklu fljótari heim á rafmagni ⚡
27.03.2025 11:27 — 👍 1 🔁 0 💬 1 📌 0Ég er að vinna með það sama. Var einmitt að ná pb á rafhjóli í morgun, 12:05. Ég hef verið að ná <12 mín á sumardekkjum á órafmögnuðu en hef hingað til ekki verið nálægt því á rafmagnshjólinu.
27.03.2025 11:09 — 👍 2 🔁 0 💬 1 📌 0Ég er mikið fyrir að taka Ninu Simone og Amy Winehouse með útiröddinni í bílnum en Black holes and revelations með Muse er búið að vera að koma mér upp langar brekkur á hlaupum/hjóli síðan ca 2011. Þá öskursyng ég í huganum og tromma með. Lúft-öskursöngur?
27.03.2025 11:04 — 👍 10 🔁 0 💬 1 📌 0It's still difficult to compete with cheap public education when you're charging 700þ a semester. You'd have to be a hell of a lot better.
24.03.2025 16:24 — 👍 1 🔁 0 💬 0 📌 0I wouldn't be able to judge the quality of either. Different philosophies I guess. It seems like LHÍ's curriculum is tailored to people who have already acquired some technical skills. They're not going to tell you how to hold a boom, but you'll finish with a solid academic knowledge of filmmaking.
24.03.2025 16:22 — 👍 1 🔁 0 💬 1 📌 0Must be difficult to run a private film school now that you can get similar training through high school and LHÍ for a fraction of the price.
24.03.2025 15:56 — 👍 0 🔁 0 💬 1 📌 0This is just like the trad wife phenomenon. Rich people flexing over all the spare time and resources they have to do ridiculous, unnecessary things.
24.03.2025 14:19 — 👍 3 🔁 0 💬 1 📌 0Enn einu sinni verð ég af foreldraverðlaunum vikunnar. Lengst uppi í Heiðmörk fæ ég símtal frá örverpinu: Mamma, hvenær á ég eiginlega að mæta á æfingu?
Var ég búin að gleyma þessari æfingu? Svo sannarlega. Var ég í aðstöðu til að bruna heim og skutla honum yfir í næsta hverfi? Heldur betur ekki.
Hef verið að reyna að sannfæra betri helminginn um að þetta heiti Station-Eðla, svona í ljósi þess að rétturin er hvorki mexíkóskur né lasagne.
21.03.2025 20:53 — 👍 1 🔁 0 💬 0 📌 0Að fara út að hlaupa/hjóla/synda/göngutúr með hundinn
Hreint heimili
Að fá frið til að lesa bók
Disney myndir væru svo mikið þolanlegri ef ég mætti spóla yfir lögin.
Kveðja, fúla týpan 🤖