Elmar 's Avatar

Elmar

@elmarinn.bsky.social

I drink coffee, blog, Liverpool fan, urban enthusiast. Vinyl, Moleskiner, tech enthusiast and G&T. Podcaster. Public Transport FTW Posts are my own.

125 Followers  |  213 Following  |  79 Posts  |  Joined: 16.08.2023  |  2.4233

Latest posts by elmarinn.bsky.social on Bluesky

Preview
Dóttir De Niro kemur út sem trans - Vísir Airyn DeNiro, dóttir leikarans Roberts DeNiro, kom út úr skápnum sem trans kona í vikunni. Leikarinn segist elska og styðja dóttur sína rétt eins og hann gerði áður en hún kom út sem trans.

það væri svo gaman ef fólk gæti almennt verið aðeins meira eins og Robert DeNiro. Frábærir leikarar og sæmilegar manneskjur.
www.visir.is/g/2025272079...

01.05.2025 15:40 — 👍 1    🔁 0    💬 0    📌 0
Preview
The 21 Coolest Movie Theaters in the World Variety selected 21 of the best movie theaters in the world, based on beautiful architecture, great programming, dining and atmosphere.

@johncusack.bsky.social how about doing a screening of High Fidelity in Bio Paradis, Reykjavik? According to Variety, one of the coolest cinemas in the world.
variety.com/lists/best-m...

10.04.2025 23:09 — 👍 0    🔁 0    💬 0    📌 0

Einn þessara manna var ekki viðstaddur innsetningu forseta bandaríkjanna.

04.04.2025 20:52 — 👍 1    🔁 0    💬 0    📌 0
Post image 04.04.2025 20:51 — 👍 1    🔁 0    💬 1    📌 0

okkar allra besti @andresingi.bsky.social sendi reglulega inn fyrirspurnir er vörðuðu stuðning ríkisins við almenningssamgöngur, þar eru mjög áhugaverðar upplýsingar.
www.althingi.is/altext/pdf/1...
hver tekur að sér að sækja þessar upplýsingar fyrir okkur hér eftir?

04.03.2025 19:55 — 👍 3    🔁 0    💬 0    📌 0

I need to further back, High Fidelity starring @johncusack.bsky.social is a favorite I could watch over and over and over.

01.03.2025 12:56 — 👍 0    🔁 0    💬 0    📌 0

Jújú, vissulega er allt merkt lúxus, ég hef oft velt því fyrir mér hvað gerir íbúð að lúxusíbúð?

11.02.2025 14:16 — 👍 0    🔁 0    💬 1    📌 0

you do not, naive perhaps.

10.02.2025 23:22 — 👍 1    🔁 0    💬 0    📌 0

er hann ekki á dampi í dag? Bara að byggja eitthvað annað en hagkvæmar íbúðir, markaðurinn að leysa lúxusíbúða skortinn.

10.02.2025 23:15 — 👍 0    🔁 0    💬 1    📌 0

Don´t get me wrong, I support these protests, but this takeover was predictable, why not mobilize in november?

10.02.2025 23:15 — 👍 1    🔁 0    💬 1    📌 0

What are people protesting?

09.02.2025 22:50 — 👍 4    🔁 0    💬 3    📌 0

Love your wallpaper.

10.01.2025 09:04 — 👍 0    🔁 0    💬 0    📌 0

@nikkisixxofficial.bsky.social Hi there Nikki, what about a Mötley show in Iceland summer 2025?

08.01.2025 21:00 — 👍 0    🔁 0    💬 0    📌 0

@tnkgrl.bsky.social Happy Birthday Myriam.

08.01.2025 10:51 — 👍 1    🔁 0    💬 1    📌 0
Preview
Gauti segir Íslendinga þriðja flokks borgara á Keflavíkurflugvelli - „Túristarnir hafa hundrað prósent forgang“ - DV Gauti Kristmannsson, þýðandi og prófessor við Háskóla Íslands, er ekki sáttur við fyrirkomulagið á Leifsstöð. Hann segir Íslendinga vera orðna að þriðja flokks borgurum á vellinum þrátt fyrir að nota ...

Sértekjuhámörkunarfélagið Isavia ohf. á skilið alla gagnrýni sem það fær. Þeir sem stjórna þessu halda að þeir séu fyrst og fremst að reka verslunarmiðstöð og mathöll fremur en skilvirkt samgöngumannvirki þar sem á að vera þægilegt að skipta á milli ferðamáta.

05.01.2025 07:24 — 👍 28    🔁 3    💬 1    📌 0

Komdu fagnandi

29.12.2024 22:19 — 👍 1    🔁 0    💬 0    📌 0

Viðreisn og Samfó sannarlega á bakvið Borgarlínu, treysti því að í gegnum fjármálaráðuneytið verði hægt að ýta vel á eftir henni.

25.12.2024 14:19 — 👍 2    🔁 0    💬 0    📌 0

Morgunblaðið strax byrjað í stjórnarandstöðu. Þú veist að þú ert að gera eitthvað rétt þegar málgagnið er byrjað að pönkast í þér.
Ömurleg blaðamennska.

24.12.2024 15:21 — 👍 2    🔁 0    💬 0    📌 0
Preview
Gott að fá Þorgerði í ráðuneytið Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir verður nú í fyrsta skipti óbreyttur þingmaður síðan hún tók sæti á þingi árið 2016. Hún tók við embætti ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra eftir kosningarn...

Sýnist Þórdís Kolbrún vera eini fráfarandi ráðherrann sem fer úr embætti svolítið stórmannlega, hinir gætu alveg fylgst með henni og lært smá.

www.mbl.is/frettir/innl...

21.12.2024 20:01 — 👍 12    🔁 0    💬 0    📌 0
Preview
Ný ríkisstjórn kynnt á blaðamannafundi - RÚV.is Formenn ríkisstjórnarflokkanna kynna stjórnarsáttmála og ráðherraskipan á blaðamannafundi í Hafnarborg í Hafnarfirði sem hefst klukkan 13.

Vetrarsólstöðustjórnin, ég treysti þessum konum til að leysa þau mál sem á veginum verða. Vona heitt og innilega að Sjálfstæðisflokkurinn fái langt frí frá ríkisstjórn Íslands. Það er mjög mikilvægt að ná fram fullkomnum aðskilnaði milli ríkis og Sjálfstæðisflokks.
www.ruv.is/frettir/innl...

21.12.2024 14:26 — 👍 0    🔁 0    💬 0    📌 0

Let's add @reckless.bsky.social to this pic.

17.12.2024 22:13 — 👍 1    🔁 0    💬 0    📌 0

Ætla að gefa mér að um sé að ræða stjúpömmu.

16.12.2024 19:57 — 👍 3    🔁 0    💬 0    📌 0
Post image

Síminn hefði alveg mátt setja mig í kreditlista fyrir þetta hlutverk mitt.
#IceGuys

15.12.2024 21:55 — 👍 2    🔁 0    💬 0    📌 0

How about you visit Iceland for a screening of whatever film you like, my personal favorite is High Fidelity, at our very best theater Bio Paradis.

14.12.2024 21:31 — 👍 1    🔁 0    💬 0    📌 0
Post image

@theverge.com
A picture of a zebra of many colours that is anatomically incorrect and displaying an emotion that I don't know that I'm having

13.12.2024 17:40 — 👍 2    🔁 0    💬 1    📌 0

Viljum ekki missa Framsókn í vondann félagsskap, fá eitthvað léttvægt ráðuneyti og Forseta Alþingis og þau spila bara með. Kunna að vera í stjórn, eru til friðs, láta ekki prinsipp þvælast fyrir sér.

02.12.2024 15:02 — 👍 1    🔁 0    💬 1    📌 0

Tvöfalt Bööö á Karl Gauta.

01.12.2024 14:28 — 👍 0    🔁 0    💬 1    📌 0

Fengum Karl Gauta í staðin.

01.12.2024 13:55 — 👍 1    🔁 0    💬 1    📌 0

Megi hann aldrei fara yfir 20% aftur. Vil helst að BB stjórni honum að eilífu.
#kosningar24

01.12.2024 13:49 — 👍 1    🔁 0    💬 0    📌 0

Ég legg svipaðan skilning í borgaralega hugtakið og þú. Myndi segja Viðreisn og hluti Sjálfstæðisflokks og hægri hluta Samfylkingar vera þessa borgaralegu blokk á íslandi.
Miðflokkurinn aldrei undir þeirri regnhlíf að mínu mati.

01.12.2024 13:23 — 👍 4    🔁 0    💬 0    📌 0

@elmarinn is following 17 prominent accounts