Golf er örugglega skemmtilegt. Mín afstaða til íþróttarinnar á höfuðborgarsvæðinu litast frekar af því að mikið pláss er tekið frá fyrir fáa. Sama pláss gæti nýst fleirum við fjölbreyttari afþreyingu. Og svo er bagalegt að stígar milli hverfa séu með mikilli lykkju, séu lengri útaf golfvöllum.
13.01.2025 10:54 — 👍 2 🔁 0 💬 0 📌 0