Birgitta Jeanne's Avatar

Birgitta Jeanne

@birgittan.bsky.social

Ég er 5 englabarna móðir. Ég er líka listamaður með adhd, ptsd, endó, pcos ofl. Ætli ég sé ekki að safna stafrófinu bara. Mitt helsta markmið núna er að lifa af ❤️

186 Followers  |  128 Following  |  15 Posts  |  Joined: 08.08.2023  |  1.6448

Latest posts by birgittan.bsky.social on Bluesky

🎶Á morgun er kominn nýr Dagur 🎶

(já ég veit, hefði verið snjallt að detta þetta í hug í gær en svona er maður nú eftirá í lífinu stundum)

16.01.2024 23:10 — 👍 5    🔁 1    💬 0    📌 0

Eins death positive og ég er þá er einhver að gefa kisudrepinn fugl á Bland ef ske kynni að einhver vilji uppstoppa hann og ég bara veitiggi meðidda.

19.11.2023 11:38 — 👍 2    🔁 0    💬 0    📌 0

Sofa í föðurlandi season is here, staðfest.

07.11.2023 22:13 — 👍 7    🔁 0    💬 0    📌 0
Post image

Uppfært: Fengum staðfest í kvöld að börn tóku þessa hluti og höfðu ekki gert sér grein fyrir tilfinningalegu gildi þeirra. Öllu hefur nú verið skilað á leiðið. Þökkum skjót viðbrögð viðkomandi fjölskyldna og erum þakklát að hlutirnir hafi fundist og séu komnir á sinn stað hjá börnunum okkar aftur ❤️

09.10.2023 20:23 — 👍 1    🔁 0    💬 0    📌 0

Takk fyrir þetta, finnst líklegt að þetta sé einmitt eitthvað svoleiðis ❤️ vona bara að þetta finnist og verði skilað

08.10.2023 20:50 — 👍 3    🔁 0    💬 0    📌 0
Post image Post image

Hver stelur af barnaleiði?

Förum í kirkjugarðinn á nokkra daga fresti. Í dag sjáum við að það er búið að stela skrautsteinum af leiðinu hjá Alexöndru og Ísaki. Hjartaskornir agat steinar sem standa fyrir hin börnin okkar þrjú sem létust sem fóstur.

Grátbiðjum þann sem stal steinunum að skila þeim❤️

08.10.2023 16:36 — 👍 26    🔁 2    💬 2    📌 0

Takk fyrir ❤️

29.09.2023 19:50 — 👍 1    🔁 0    💬 0    📌 0

Heldur betur! ❤️

29.09.2023 19:50 — 👍 1    🔁 0    💬 0    📌 0

Takk 😭😍😭

29.09.2023 19:49 — 👍 1    🔁 0    💬 0    📌 0

Takk ❤️

29.09.2023 19:49 — 👍 1    🔁 0    💬 0    📌 0
Preview
Alexöndruróló | Hverfið mitt Hverfið mitt er lýðræðisverkefni hjá Reykjavíkurborg þar sem íbúar senda inn hugmyndir að verkefnum sem þau vilja sjá verða að veruleika í sínu hverfi.

Nú hefur verið staðfest að Alexöndruróló fer í framkvæmd á næsta ári!

Þúsund þakkir öll sem eitt fyrir stuðninginn ❤️

Mikið spennufall hérna megin og mörg tár en fyrst og fremst þakklæti ❤️❤️❤️

hverfidmitt.is/hugmyndir/HM...

29.09.2023 15:48 — 👍 45    🔁 0    💬 4    📌 0
Post image

Hverfið mitt kosningin hálfnuð og komin 1048 atkvæði fyrir hugmyndirnar í Laugardal. Og stór auka bónus að vera loksins búin að finna fólkið mitt hér á nýja forritinu. Svo mikið gott í hjartað ❤️

hverfidmitt.is

20.09.2023 17:03 — 👍 21    🔁 0    💬 0    📌 0
Post image Post image Post image Post image

Ég er ekki með marga vini hér á Bláhimni ennþá en prufa að setja þetta hér inn þrátt fyrir það ❤️

Alexöndruróló er róló í Vogabyggð til minningar um dóttur mína Alexöndru Eldey og er nú í kosningu í verkefninu Hverfið mitt hjá Reykjavíkurborg.

Innilega þakklát fyrir atkvæði, deilingar og stuðning ❤️

16.09.2023 10:00 — 👍 137    🔁 35    💬 5    📌 4

Veit ekki hver þarf að heyra þetta en það er komið nýtt Masterball Research í Pokemon Go

01.09.2023 13:04 — 👍 2    🔁 0    💬 0    📌 0

Topp hlutir sem bráðvantar á heimilið mitt skv. mér sjálfri

Steinatromlur, laser engraver, laser skeri, fleiri 3d prentarar, resin 3d prentari, claw machine og gróðurhús.

Gróðurhús er normalt er það ekki? 😂🙈

31.08.2023 15:20 — 👍 6    🔁 0    💬 0    📌 0

@birgittan is following 18 prominent accounts