Það er svartþröstur að tjilla í bílakjallaranum í vinnunni. Einn sem er greinilega ekki til í snjóinn.
28.10.2025 09:30 — 👍 3 🔁 0 💬 0 📌 0@valawaldorf.bsky.social
Tattúveruð sérfræðingafemínistalesbía í hjólastól = wheelbian vinn á mannréttinda- og lýðræðisskrifstofu reykjavíkur hún/she
Það er svartþröstur að tjilla í bílakjallaranum í vinnunni. Einn sem er greinilega ekki til í snjóinn.
28.10.2025 09:30 — 👍 3 🔁 0 💬 0 📌 0ég veit ekki hvoru ég hef minni áhuga á:
sundabraut eða moskítóflugunni
það er svo áhugavert að hlusta á hvers konar ummæli sjálfstæðismenn fara á hliðina út af.
kristrún frosta talaði um "samtök úti í bæ" þegar rætt var um fjárveitingu til ljóssins - það er skandall.
fólk talar ógeðslega um hinsegin fólk og hælisleitendur - róleg krakkar, tjáningarfrelsi
sem hlutlaus áhorfandi með takmarkaða þekkingu á sögunni (og á þessum leikara) verð ég að viðurkenna að mér finnst þetta svo leiðinlegt
14.10.2025 11:00 — 👍 0 🔁 0 💬 1 📌 0Er þetta ekki eina rétta svarið
07.10.2025 15:56 — 👍 3 🔁 0 💬 1 📌 0Mér líður eins og eg sé bara að fá einhverja geimritgerð og óáhugaverðar persónur. Er aðeins of óáhugaverður realisti fyrir geimbók
02.10.2025 20:42 — 👍 0 🔁 0 💬 0 📌 0alveg 200%
ég bara get þetta ekki. greinilegt að geimbækur eru ekki fyrir mig!
ég hef elskað bókaklúbbinn minn í fimm ár en akkúrat núna hata ég hann. ég er föst í fangelsi þess að hlusta á leiðinlegustu bók sem ég hef á ævinni lesið.
project hail mary er hryllingur tilveru minnar.
hvaða miðill er þetta? hverju líkist hann??
16.09.2025 09:48 — 👍 0 🔁 0 💬 1 📌 0Það segir svo mikið um Snorra Másson, og með hverjum hann samsamar sig, að ÞETTA mál sé það sem ógni málfrelsinu skv. honum. Ekki þegar almennir borgarar eru drepnir í BNA, þegar blaðamenn eru drepnir á Gaza, eða þegar þingmenn Demókrata eru skotnir heima hjá sér.
11.09.2025 09:59 — 👍 68 🔁 7 💬 1 📌 0eina sem ég hugsa er vá hvað mig langar í ballerinukex
10.09.2025 12:33 — 👍 1 🔁 0 💬 1 📌 0nei hættu hvaða siðrof er þetta
08.09.2025 12:12 — 👍 4 🔁 0 💬 1 📌 0elska þegar ég reyni að vera gáfuð og les um fjármálafrumvörp sitjandi ríkisstjórna
meðtek: 0
það er svo alvöru að vera læra með rauðvínsglas á borðinu
29.08.2025 10:44 — 👍 4 🔁 0 💬 1 📌 0Það er eins og árið 2006 sé mætt aftur. Svaakalega leiðinleg skref í ranga átt.
11.08.2025 08:56 — 👍 3 🔁 0 💬 0 📌 0Alvöru hot take!!
24.07.2025 20:31 — 👍 2 🔁 0 💬 0 📌 0Það segir svo mikið að gaurar úr “Skjöldur Íslands” veiti hvorki stöð 2 né rúv viðtöl en mæti á útvarp sögu
24.07.2025 10:40 — 👍 9 🔁 0 💬 0 📌 0Okei, vá hvað ástlaust þrotabú er besti besti lagatitill allra tíma
11.07.2025 15:36 — 👍 3 🔁 0 💬 1 📌 0heyrðu vá,
þvílík byrjun á sumarfríi. taka æfingu með alþing í eyrunum!
svo! öfunda þig. hef aldrei séð hana berum augum!
11.07.2025 11:43 — 👍 0 🔁 0 💬 1 📌 0síðasti dagur fyrir sumarfrí
og hér er ég með öran hjartslátt að hlusta á alþingi brjálað.
búið að virkja 71. grein halló
hmm..teista held ég!
11.07.2025 10:35 — 👍 1 🔁 0 💬 1 📌 0úff
væntingarnar bíða þess að vera sviknar
Það má alveg tala um landsliðið a stórmóti, er það ekki??
En einmitt.
Ég segi ekkert til að spilla engu
07.07.2025 17:12 — 👍 1 🔁 0 💬 0 📌 0Óþolandiii
07.07.2025 17:11 — 👍 1 🔁 0 💬 0 📌 0amen.
hlutur sem ég tengi ekki við: bækur salley rooney
algjört ble.
kvennaboltinn er sennilega að færa KSÍ meiri pening en karlaboltinn síðasta liðin ár þar sem kvennaliðið hefur komist á EM síðustu ár. karlaliðið var síðast á móti árið 2018.
07.07.2025 12:25 — 👍 1 🔁 0 💬 1 📌 0Við þurfum BETRI ÞJÁLFARA
að þessi gaur geti ekki fengið betri hugmynd en ok ok guys bara spila frá marki AÐ miðjunni svo bara rosa föst löng sending sem enginn nær því andstæðingurinn veit við höfum spilað eins síðan ég tók við (2021)
Mæli með að fólk horfi á ísland - sviss í bjórgarðinum á Lemmy í góða veðrinu!
06.07.2025 13:52 — 👍 2 🔁 0 💬 0 📌 0