Við @ingunnlara.bsky.social tókum sturlaða tvennu í gær. Kringlukráin og svo lóðbeint með sexunni austur á Gullöldina
23.07.2025 19:59 — 👍 9 🔁 1 💬 0 📌 0@ingunnlara.bsky.social
TikTok fréttamaður hjá RÚV.
Við @ingunnlara.bsky.social tókum sturlaða tvennu í gær. Kringlukráin og svo lóðbeint með sexunni austur á Gullöldina
23.07.2025 19:59 — 👍 9 🔁 1 💬 0 📌 0Takk fyrir ábendinguna. Ég gerði færsluna. Var fyrst með öfugt en svo þegar við skoðuðum fyrri færslur og grafík frá myndaveitum og hjá alþjóðlegum fjölmiðlum þá reyndist rauður vera langoftast notaður til að tákna sekt og grænt sýknu. Hefði kannski verið skýrar að hafa allt x eða allt tékkmark.
02.07.2025 18:07 — 👍 6 🔁 0 💬 1 📌 0Engar áhyggjur vinir. Ég er að vinna í örskýringu um Bókun 35. Þetta verður sirka svona: youtu.be/L-Q_KrHgP50?...
27.06.2025 16:09 — 👍 9 🔁 0 💬 0 📌 0🙂
05.06.2025 18:43 — 👍 18 🔁 0 💬 4 📌 0Veit einhver hvar ég get keypt þetta ilmvatn?
30.05.2025 14:45 — 👍 7 🔁 0 💬 0 📌 0Ég kann að meta að þú sért að bæta alltaf á verkefnalistann minn.
27.05.2025 14:00 — 👍 8 🔁 0 💬 0 📌 0Jeminn eini, ég þarf að kafa í þetta!
19.05.2025 20:23 — 👍 6 🔁 0 💬 0 📌 0Ég fann geðveikt mikið af óunnu hráu myndefni af mér og @villineto.bsky.social að þykjast vera í jólaboði með George Michael úr myndbandinu við Last Christmas. Frá því að við gerðum grín skrín grín á Twitter.
16.05.2025 08:43 — 👍 25 🔁 1 💬 1 📌 0RAUÐIIIII
14.05.2025 17:55 — 👍 2 🔁 0 💬 0 📌 0Fór í fótsnyrtingu hér í Istanbul. Fótsnyrtirinn talaði takmarkaða ensku en gat alla vega sagt mér áður en hún byrjaði:
“Your feet. Bad.” 😌
Þeir eru betri núna 🤙
Er á bar í Istanbul sem er smá niðurgrafinn í brekku. Fólk reykir inni, fyrir ofan barinn er hilla með tyrkneskum ljóðabókum, snældur skreyta dyrakarma, köttur á barnum. Þau spila mix af new wave tónlist, djassi og tyrkneskum útgáfum af Sting lögum. Á vegg fyrir utan er búið að spreyja ‘trans pride’
13.05.2025 17:54 — 👍 18 🔁 0 💬 1 📌 0Un að gera að rifja upp mitt besta móment þegar ég ruglaði eldsvoða við ✨smábæjartöfra✨
08.05.2025 16:57 — 👍 27 🔁 0 💬 0 📌 0Stundum benda þessir póstar manni á að maður bókað hótel í gegnum flugfélagið.
Aftur. Nei 🙂
Ég er löngu búin að bóka gistingu og hélduð þið að ég myndi gera það … í gegnum flugfélagið?
Þetta er eins og “myndir þú mæla með microsoft excel fyrir vini þína” kannanirnar.
Mig langar aðeins að benda á þessa skrítnu tímasetningu þegar það eru heilir 5 dagar í flug og maður fær svona “Pack your bags 💼 😎” tölvupóst frá flugfélaginu.
Bara nei 🙂
Á ég að vera með pakkaðar töskur á gólfinu mínu í 5 daga?
Mér finnst þetta svo ógeðslega leitt þó ég sé viss um að íbúar hafi haft góða ástæðu til að fella þessi tré. Þetta var svo fallegt canopy til að ganga í gegnum.
03.05.2025 13:04 — 👍 25 🔁 0 💬 6 📌 0Sorry mitt er allt skonsu-tengt
06.02.2025 23:12 — 👍 7 🔁 0 💬 2 📌 0En svo er líka hægt að fá sér skonsu á kaffihúsinu í Tate modern með þessu útsýni yfir Thames
06.02.2025 23:12 — 👍 3 🔁 0 💬 1 📌 0Franska kaffihúsið Maison Bertaux í Soho er með besti skonsurnar ❤️
06.02.2025 23:10 — 👍 3 🔁 0 💬 1 📌 0No cheating. Your last saved celebrity pic is your therapist.
Ég kenni @thvengur.bsky.social um
Hvar heyrði ég af fólki sem var að stórslasa sig á mandólíni í gúrkusalatsæðinu? Var það einhver hér?
06.01.2025 22:12 — 👍 2 🔁 1 💬 0 📌 1Það er rétt, hef aldrei farið á skíði!
06.01.2025 10:18 — 👍 3 🔁 0 💬 1 📌 0Viðeigandi að hafa @villineto.bsky.social í mynd þegar talað er um þjóðargersemi 🥰 #skaupið
31.12.2024 23:21 — 👍 27 🔁 1 💬 2 📌 0Aðeins meira um hann Billy okkar allra besta. Hans helsta sport er 100 metra sprettir á eftir stúlkum.
23.12.2024 22:36 — 👍 2 🔁 0 💬 0 📌 0Ji, það er nú meira úrvalið á stefnumótaforritum.
23.12.2024 19:43 — 👍 15 🔁 0 💬 1 📌 0Fyrsta skref Ingu að verða Carrie Bradshaw er komið. Ein orðin ✨published✨
22.12.2024 15:16 — 👍 9 🔁 0 💬 0 📌 0En það er þó stöðugur rauður þráður í soundinu sem er svona arena/anthem rokk. Soundið er stærra en Ísland.
23.11.2023 12:25 — 👍 5 🔁 0 💬 1 📌 0Því hversu mikil snilld??
23.11.2023 12:19 — 👍 3 🔁 0 💬 1 📌 0Ég elskaði Írafár þangað til að kúlgaur í MH gerði grín að henni svo ég hætti að hlusta. Ég fékk aldrei að kryfja hana svo núna vil ég loks að segja: Mér finnst fólk ekki tala nóg um þennan 180 snúning frá Oasis style brit-poppi í Allt sem ég á yfir vampíru/spænsk kúreka metalpopp í Nýtt upphaf.
23.11.2023 12:19 — 👍 14 🔁 1 💬 2 📌 0Airwaves ætti að bjóða upp á mjóbaksnudd á milli atriða fyrir gesti yfir þrítugu. #fertugsaldurinn
04.11.2023 01:04 — 👍 9 🔁 1 💬 0 📌 0Get ekki mælt meira með hlaðvarpinu "Ósóma Reykjavík". Ótrúlega skemmtilegt, þurfti að passa mig að hlæja ekki upphátt í vinnunni! @ingunnlara.bsky.social fer á kostum sem Búbba 🪄 open.spotify.com/show/7tbA6f0...
27.10.2023 12:49 — 👍 1 🔁 1 💬 0 📌 0