Bjarni Thor's Avatar

Bjarni Thor

@bjarnithor.bsky.social

Icelandic lawyer based in Canada.

22 Followers  |  53 Following  |  11 Posts  |  Joined: 18.11.2024  |  1.5949

Latest posts by bjarnithor.bsky.social on Bluesky

[5/5] Þess vegna verður Ísland að gera meira. Af hverju erum við t.d. að halda uppi fríverslunarsamningi við Ísrael? Ísland getur ekki gert mikið, en það verður að gera það litla sem það getur gert.

10.09.2025 06:56 — 👍 2    🔁 0    💬 0    📌 0

[4/5] Utanríkisráðherrar Íslands hafa ítrekað sagt að Ísland eigi allt undir því að alþjóðalög séu virt. En hér er ekki verið að gera það. Alþjóðalög halda áfram að molna niður ef þetta fær að standa óáreitt.

10.09.2025 06:56 — 👍 2    🔁 0    💬 1    📌 0

[3/5] Þetta þýðir að öll ríki sem bjóða aðstöðu fyrir friðarviðræður geta lent í skotlínunni. Ísland, Noregur eða hvaða ríki sem er, sem gerist miðstöð friðarviðræðna í stríði – og þarf því eðlilega að hýsa fulltrúa beggja aðila eins og Katar – er þá sjálft orðið skotmark, ef þetta er lögmálið.

10.09.2025 06:56 — 👍 0    🔁 0    💬 1    📌 0

[2/5] Katar lendir í skotlínunni því landið hefur verið miðstöð friðarviðræðna í stríðinu. Í stað þess að halda friðarviðræðum áfram ákvað Ísrael hins vegar að sprengja mennina sem það hefur átt í viðræðunum við og ríkisborgara Katar í leiðinni.

10.09.2025 06:56 — 👍 0    🔁 0    💬 1    📌 0

[1/5] Árás Ísrael á Katar er gróft brot á alþjóðalögum. Árásin er stórfrétt því þetta er í fyrsta sinn í langan tíma sem Ísrael gerir árás á eins náið bandalagsríki Vesturlanda – ef það hefur nokkurn tímann gerst með álíka hætti. Í Katar er nb. stærsta herstöð Bandaríkjanna í Mið-Austurlöndum.

10.09.2025 06:56 — 👍 1    🔁 0    💬 1    📌 0
Preview
At least 91 killed seeking aid in Gaza as US envoy Steve Witkoff visits Israel Crowds of hungry people waiting for humanitarian aid at Zikim crossing shot at by Israeli soldiers

4 vikur þar til Ísland og Ísrael etja saman kappi á #EuroBasket eins og í tómarúmi þar sem látið er eins og þessi slátrun sé ekki að eiga sér stað. KKÍ og ráðherra íþróttamála geta og verða að brjóta upp þetta tómarúm #karfan #korfubolti

31.07.2025 17:41 — 👍 0    🔁 0    💬 0    📌 0

Að taka þátt í menningarviðburðum með ríkjum sem stunda þjóðarmorð er val og RÚV velur að gera það. Það er ekki skylduþátttaka í Eurovision. #12stig

06.05.2025 03:27 — 👍 1    🔁 0    💬 0    📌 0

13. sept. sl. lögðu tveir þingmenn Samfylkingar og einn þingmaður Viðreisnar, ásamt fleirum, fram þingsályktunartillögu um viðskiptaþvinganir gagnvart Ísrael. Málið dagaði uppi vegna þingslitanna. Nú eru þessir flokkar komnir í ríkisstjórn og sömu þingmenn enn á þingi. Er málið þeim nokkuð gleymt?

15.04.2025 18:04 — 👍 0    🔁 0    💬 0    📌 0
Preview
How phone footage exposed a massacre of Gaza paramedics Podcast Episode · Today in Focus · 11/04/2025 · 30m
11.04.2025 05:26 — 👍 0    🔁 0    💬 0    📌 0
Preview
Hver er stefna ríkis­stjórnarinnar í geðheil­brigðis­málum? - Vísir Endurtekið hafa stjórnmálaflokkkar á síðustu árum talað fjálglega um að bæta geðheilbrigðisþjónustuna. Í því sambandi hefur endurtekið verið rætt um andlega heilsu ungmenna, sem höndla ekki að takast ...

"Að veita ekki nægilegar fjárveitingar til Janusar er aðför að geðendurhæfingu ungs fólks með fjölþætt vandamál. Ótrúlegt þykir að ráðherrar velferðarmála og heilbrigðismála ætli að láta það gerast að 25 ára farsælu geðendurhæfingarúrræði verði lokað." - Kristófer Þorleifsson geðlæknir

25.03.2025 19:57 — 👍 0    🔁 0    💬 0    📌 0
Preview
Lokun Janusar er svikið kosninga­lof­orð um geð­heil­brigði - Vísir Í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar frá 21. desember 2024 segir að sérstök áhersla verði lögð á að auka aðgengi að geðheilbrigðisþjónustu og að áfram verði stuðst við fjölbreytt rekstrarform. Þetta...

Hvet þingmenn til að kynna sér Janus endurhæfingu og beita sér gegn lokun þessarar mikilvægu starfsemi. @dagurb.bsky.social @jongnarr.bsky.social @mariarut.bsky.social @thordiskolbrun.bsky.social @asaberglind.bsky.social @dagbjort.bsky.social

21.03.2025 04:40 — 👍 0    🔁 0    💬 0    📌 0

@bjarnithor is following 20 prominent accounts