Ég sting upp á Bluesky útilegu einhverntimann 🏕️🏕️🏕️🏕️🏕️
26.07.2025 21:58 — 👍 5 🔁 0 💬 1 📌 0@drifap.bsky.social
Einu sinni höfuðborgarabúi núna landsbyggðarlísa og þorpari - mamma, stærðfræðikennari, gagna sérfræðingur og hundaeigandi. OG hannyrðatwitter She/her 🏳️🌈
Ég sting upp á Bluesky útilegu einhverntimann 🏕️🏕️🏕️🏕️🏕️
26.07.2025 21:58 — 👍 5 🔁 0 💬 1 📌 0Nákvæmlega!
26.07.2025 19:45 — 👍 2 🔁 0 💬 0 📌 0Tjald inn í tjaldi
20 ára gamalt rautt ferðagrill
Hillur úr IKEA nýttar sem eldhushillur í tjaldi
En þetta er fáránlega kósý með tjald inn í tjaldi, gamla grillið hans afa og eldhushillur, skóhillur og þurrkgrind.
26.07.2025 18:11 — 👍 10 🔁 0 💬 2 📌 0Útilegu Drífa er á Hvolsvelli me tveimur 14 ára Skvîs. Note to self - finna annan fullorðin til að koma með næst.
26.07.2025 17:57 — 👍 12 🔁 0 💬 1 📌 0Ford transit með stóru fortjaldi á grasflöt
Og það var ekkert mál að pakka saman 🤩🤩
21.07.2025 17:18 — 👍 4 🔁 0 💬 0 📌 0Mynd af manneskju í svefnpoka í bíl með tvo hunda sitthvoru megin við fæturna á sér
Fyrsta nóttin - hundarnir eru allavega rólegir svo so far so good 🤞🤞
20.07.2025 23:51 — 👍 9 🔁 0 💬 2 📌 0Setið inn í tjaldi og mynd tekin inn í bíl með rúmi í
Nei þetta er bara yndislegt 🤩🤩
20.07.2025 19:24 — 👍 8 🔁 0 💬 1 📌 0Opin van með útbreiddum bedda inn í.
Glæsilegar gardínur inn í van.
Er að sauma gardínur í bílinn enn ekki búin að prófa að gista. Er mögulega að ofhugsa allt saman en kom IKEA svefnsófa inn í kaggann.
Hvað þarf man að hafa í huga fyrir svona ferðalög? Hvað er möst, hvað er meh?
Hvert er skemmtilegt að fara?
Keypti fortjald og svefnpoka. Þegar það kom til landsins áttaði ég mig á því að ég hef litla rýmis greina því fortjaldið er 16fm og pokinn er svo víður að ég má þyngjast um 90 kg eða finna mér maka.
19.07.2025 20:29 — 👍 11 🔁 0 💬 1 📌 0Ok gott fólk, ég keypti mér gamlan van. Helst til að styðja við nýja hobbyið hjá krakkanum Mótorcross 🤦♀️
En líka til að geta ferðast án þess að vera með plan 6 mánuði fram í tímann.
Mér leið svo mikið eins og prinsessu að mig langaði að grenja 👸🇮🇸
17.06.2025 14:39 — 👍 3 🔁 0 💬 1 📌 0Fréttum er þetta helst að ég klúðraði ekki neinu í fjallkonuhlutverkinu og á heimsins fallegasta fánabera ❤️
17.06.2025 14:36 — 👍 21 🔁 0 💬 1 📌 0youtube.com/live/wewMhh1...
Hey @ruv.is fyrsta skipti sem íslenskt júníor roller derby lið er að keppa við erlent lið.
Á leið í flug til dk. Þurfti að vakna kl 2 í nótt. Er ekki til í að socializa.
16.05.2025 05:23 — 👍 6 🔁 0 💬 1 📌 0Þessi mynd er svo vond að hún verður bara á milli mín og landamæravarða.
Mamma sagði orðrétt: þetta er ekki mynd sem kæmi þér í samband þvert á móti 😆
Þurfti að endurnýja vegabréfið mitt. Lét taka mynd hjá local sýslumanni.
Myndin er svo vond að meira að segja mamma sá ekkert gott við hana. Tekin upp, andlit fyllir ramman - bara allt svo hryllilegt.
Mun líklegast óvart týna þessum passa innan árs.
Er að fara með stelpunni í æfinga/keppnisferð til köben um helgina og finnst eins og ég sé að fara missa af íslenska sumrinu 😭
13.05.2025 08:35 — 👍 4 🔁 0 💬 1 📌 0Hugsaði vandræðalega lengi um afhverju ætti man að reyna við prentara 🤔 “hey epson magenta línurnar þinar eru svo miklu skýrari en hjá canon” 🤷♀️
Svo fattaði ég!
Í þessum töluðum orðum er 13 ára krakkinn minn að tapa sér yfir Aron Can I Laugardalshöll ásamt 4500 krökkum.
Eg er bara heima að panikka yfir fermingunni hennar á sunnudaginn og finnst hún vera rosalega langt í burtu. Sko Eyrarbakki - rvk er roslegt fyrir unglingamömmu 🥺
Sjaldan hef ég séð jafn skýra mynd af þriðju vaktinni en í grúppu sem ég er í um fermingar undirbúning.
Held án gríns að ekki einn einasti karlmaður hafi póstað þar eða spurt/svarað spurningum.
Pabbar where u@ þegar að það kemur að fermingum?
Ekki undir neinum kringumstæðum ætla ég að leyfa henni að klæða sig eins og nýnasisti svo þessi fær bara að vera áfram í búðinni.
17.04.2025 15:36 — 👍 3 🔁 0 💬 0 📌 0Bomber jakki
Stelpan er í Venus á Selfossi og er að suða um svona jakka - ég er ekki að höndla flashbackið
17.04.2025 14:14 — 👍 6 🔁 0 💬 1 📌 0Hi, I’m autistic and I’m the mayor of my city.
17.04.2025 01:54 — 👍 24363 🔁 4699 💬 634 📌 166Helvítis fokking fáviti!
17.04.2025 09:40 — 👍 16 🔁 0 💬 0 📌 0Ég þoli ekki myndbönd þar sem fingurnöglum er klikkað á hluti! Hata þetta svo mikið.
12.04.2025 13:50 — 👍 5 🔁 0 💬 0 📌 0🧵x20
Ég var karlremba fram yfir þrítugt en er woke í dag. Ég tók forréttindum mínum sem eiturlyfjalaus ófatlaður ríkur straight cis kk úr einföldu sígildu fjölskyldumynstri sem gefnum. Ég skildi ekki tuð femínistanna, taldi það vera lúxus að vera kona í dag.
Ég er vandræðalega spennt fyrir því hvernig skjalið lookar og hvort þú sért að vinna með template.
10.04.2025 14:41 — 👍 1 🔁 0 💬 1 📌 0Nei byrjun maí 😬
09.04.2025 23:47 — 👍 1 🔁 0 💬 1 📌 0Ég er að fokking panikka yfir þessu fermingastússi. Taugakerfið er svoleiðis komið í mínus að mig langar bara að fela mig. Ofan á allt er krakkinn audhd og hefur núll tilfinningu fyrir þörfum annarra og bætir bara á.
09.04.2025 10:53 — 👍 11 🔁 0 💬 2 📌 0Það er ekki option.
07.04.2025 20:11 — 👍 0 🔁 0 💬 0 📌 0