Guðm. Arnlaugs 's Avatar

Guðm. Arnlaugs

@garnlaugsson.bsky.social

Fjögurra barna faðir í Laugardal.

369 Followers  |  594 Following  |  894 Posts  |  Joined: 25.07.2023  |  2.3101

Latest posts by garnlaugsson.bsky.social on Bluesky

Preview
Myths Of The Near Future

675. Hér eru mjög skemmtileg lög eða brot úr lögum, en sumt er bara of mikil læti fyrir minn smekk. Við setjum þrist á þetta og höldum áfram.

22.10.2025 16:53 — 👍 0    🔁 0    💬 0    📌 0
Preview
Málið er dautt (A Modest Proposal) - Vísir Í tveimur frægum skáldsögum er lífinu í einræðisríkjum framtíðarinnar lýst. George Orwell segir frá Oceaniu, þar sem Stóri bróðir vakir yfir hverri hreyfingu og hugsun borgaranna. Mannkynssagan er end...

Mér finnst þetta bæði flott grein og góður boðskapur hjá @eirikurgauti.bsky.social

22.10.2025 16:32 — 👍 2    🔁 0    💬 1    📌 0
Preview
The New Tango: Recorded At The Montreux Festival

674. Mjög ánægjuleg hlustun. Hljóðheimurinn mjög flottur, víbrafónninn tryggir ákveðin ljúfleika, fiðlan kemur með dramatíkina og bandoneonið (á það sér íslenkt heiti) leikur sér á milli. Jazz og tangó eiga svona líka vel saman.

21.10.2025 11:07 — 👍 0    🔁 0    💬 1    📌 0
Preview
Music In Exile

673. Þetta er hress Mali-blús og gæti togast í fjarka ef ég hlusta meira, en eftir tvær hlustanir er þetta rock solid 3,3.

20.10.2025 13:51 — 👍 0    🔁 0    💬 1    📌 0
Preview
Broken English

672. Þetta er fín plata að flestu leyti, en ég er bara ekki nógu hrifinn af röddinni eftir að hún svona illa með hana. Þetta er bara of mikið viský fyrir minn smekk.

20.10.2025 11:43 — 👍 0    🔁 0    💬 1    📌 0
Preview
Brothers (Deluxe Remastered Anniversary Edition)

671. Einbeitingin hefur verið upptekin við annað síðustu vikur en þetta góða verkefni, og ég hef byrjað mjög oft á þessari plötu án þess annað hvort ná henni heilli í gegn eða gefið þá athygli sem hún á skilda. En nú eftir nokkrar brotakenndar hlustanir fatta ég að þetta er barasta fínasta stöff.

19.10.2025 22:26 — 👍 1    🔁 0    💬 1    📌 0
Post image

Á Akranesi er engin aðför.

11.10.2025 14:08 — 👍 5    🔁 0    💬 0    📌 0
Preview
Hearts And Bones

670. Ekki hans besta verk, en eftir fjórar hlustanir hef ég hækkað dóminn úr þristi í fjarka. Hann er enda afskaplega ljúfur flytjandi og lunkinn lagahöfundur, hér sem annars staðar. Verst að hann gat ekki deilt sviðsljósinu betur en raun ber vitni.

08.10.2025 15:15 — 👍 0    🔁 0    💬 1    📌 0
Preview
Live at the Witch Trials

669. Hann hefur sungið skemmtilegar en tónlistin er nógu áhugaverð til þess að ég leyfi því að slæda. Skemmtilega hátt mixaður bassi líka.

05.10.2025 15:04 — 👍 0    🔁 0    💬 1    📌 0
Preview
Bongo Rock

668. Platan byrjar á banger útgáfu af Apache og það er erfitt að toppa það, enda dalar hún smá með síðri lögum sem fylgja í kjölfarið, en þetta er samt þétt, töff og mjög skemmtilegt heilt yfir.

04.10.2025 17:16 — 👍 0    🔁 0    💬 1    📌 0

Ég þyrfti líklega nokkrar hlustanir í viðbót til að verða hooked.

28.09.2025 20:25 — 👍 0    🔁 0    💬 0    📌 0
Preview
Highly Evolved

667. Ég er hrifinn, þetta er mjög hresst, bæði þyngri lögin og léttari. Er búinn að hlusta miklu oftar en ég ætlaði mér.

28.09.2025 16:56 — 👍 0    🔁 0    💬 1    📌 0

Stórkostlegur maður og frábært band.

23.09.2025 20:12 — 👍 1    🔁 0    💬 0    📌 0
Post image Post image Post image

Ég skil ekki spurninguna.

22.09.2025 22:15 — 👍 3    🔁 0    💬 1    📌 0
Upplysingatexti Google um Stjórnarráð Íslands með mynd af MR.

Upplysingatexti Google um Stjórnarráð Íslands með mynd af MR.

Er búið að láta MR vita af þessu?

18.09.2025 14:17 — 👍 4    🔁 0    💬 0    📌 0

Bílastæði fyrir alla, alls staðar!

16.09.2025 20:37 — 👍 0    🔁 0    💬 1    📌 0

Veit enginn hver Robert Redford var á íslensku fréttamiðlunum?

16.09.2025 20:29 — 👍 2    🔁 0    💬 0    📌 0
Post image

Nei.

16.09.2025 15:53 — 👍 19    🔁 0    💬 1    📌 0
Preview
Beautiful Freak

666. Hljóðheimurinn er næs, röddin aðeins tilgerðarleg en sleppur, lögin hér fín en ekkert er sérstaklega eftirminnilegt. Eels er líklega bara "best of band" fyrir mig, en þetta er fínn þristur.

10.09.2025 10:33 — 👍 0    🔁 0    💬 2    📌 0
Preview
Ocean Rain (Expanded; 2007 Remaster)

665. Fínt stöff, strax ágætt við aðra hlustun. Tæpur fjarki og áfram gakk.

09.09.2025 11:00 — 👍 0    🔁 0    💬 1    📌 0

Mikilvægt: Echo and the Bunnymen ≠ Hootie and the Blowfish. - Þetta var bakarí apótek kvöldsins.

05.09.2025 22:28 — 👍 4    🔁 0    💬 0    📌 0
Preview
Fear and Whiskey

664. Þessi vann ansi vel á. Lágt stillt hljómaði hún eins og tæpur tvistur, en eftir þjú rennsli er hún farin að daðra við fjarka. Held ég setji þrist núna, en sé kannski eftir því þegar ég hlusta í næsta skipti.

05.09.2025 21:50 — 👍 0    🔁 0    💬 1    📌 0
Post image

Það sést ekki vel sökum logns, en hér í MH flöggum við regnbogafána af gefnu tilefni.

02.09.2025 10:31 — 👍 17    🔁 1    💬 0    📌 0

Komdu með þau uppí skóla, ég skal svo lauma þeim í einhverja möppu sem fer svo upp á safn. Þau verða samt ekki skráð sérstaklega, er það ekki í lagi?

01.09.2025 23:35 — 👍 1    🔁 0    💬 0    📌 0

Mér finnst alveg stórmerkilegt að Smashing Pumpkins nái að fylla Laugardalshöll á þriðjudagskvöldi árið 2025. Ég er bara heima smiling politely.

26.08.2025 22:28 — 👍 4    🔁 0    💬 0    📌 0
Preview
Your Arsenal (Definitive Master)

663. Þetta er hress Morrissey.

25.08.2025 17:58 — 👍 1    🔁 0    💬 1    📌 0

Ég er sammála og jafn hissa.

23.08.2025 15:25 — 👍 2    🔁 0    💬 0    📌 0

En öllu gamni slepptu, líklega hefur það áhrif að kynalóðin er einfaldlega fámennari en boomerarnir.

23.08.2025 14:53 — 👍 2    🔁 0    💬 1    📌 0

Það hefði náttúrulega enginn góður Xari viljað vera forseti framan af.

23.08.2025 14:52 — 👍 2    🔁 0    💬 1    📌 0
Preview
Elvis Presley

662. Elvis - konungur tveggjastjörndómanna. Mikið fór rokki fram á sjöundatugnum.

23.08.2025 12:15 — 👍 1    🔁 0    💬 1    📌 0

@garnlaugsson is following 20 prominent accounts