Agnes's Avatar

Agnes

@agnesj.bsky.social

AggaGnesa á fyrrum fuglaforritinu. Sagnfræðingur Femínisti Sérfræðingur á Lbs.-Hbs.

193 Followers  |  311 Following  |  80 Posts  |  Joined: 24.07.2023  |  2.3629

Latest posts by agnesj.bsky.social on Bluesky

Ég er varð leið að vera vegan þegar ég sá þennann

23.10.2025 12:17 — 👍 1    🔁 0    💬 0    📌 0

Tengi, var bara 7 mánuði heima. Hélt ég væri reddý að fara að vinna og hitta fullorðið fólk. Í baksýninni hefði ég viljað vera lengur

27.08.2025 21:32 — 👍 2    🔁 0    💬 0    📌 0

Er að nota barna lúr í að þbo þvott og baka brauð, er að losa mig við smá procrastinated verkefni svo það er mjög gefandi.

17.08.2025 13:41 — 👍 4    🔁 0    💬 0    📌 0

Morð og messufall, svona kósý/rólegri krimmi sem ég mundi halda að væri auðveld í lestri

27.07.2025 22:18 — 👍 2    🔁 0    💬 0    📌 0

Er búin að vera úti að leika með strákum mínum alveg síðan eftir leikskóla

30.06.2025 18:00 — 👍 2    🔁 0    💬 1    📌 0

Ég held nefnilega rosa mikið með þessum stað og henni Helgu sem er yfirkokkur og er að gera allskonar fyrir konur í bransanum.

24.06.2025 11:31 — 👍 3    🔁 0    💬 1    📌 0

Ææi, já. Þetta er svo leiðinlegt því það er rosa gaman að veganvæða íslenska matarhefð þó það sé oft nauðsynlegt að leita út fyrir landsteinana að hráefnum. Glúteinlausa finnst mér verra því flest velja ekki að vera glúteinlaus.

24.06.2025 11:27 — 👍 3    🔁 0    💬 1    📌 0

Sjúklega óþægilegt

25.04.2025 11:47 — 👍 1    🔁 0    💬 0    📌 0

Hlý apríl rigning er í reynd mjög gott veður því það hjálpar til við að gera allt grænt og fallegt!

25.04.2025 09:04 — 👍 10    🔁 0    💬 1    📌 0

Ég veit og pabbi hans er sagnfræðingur sem við Íris þekkjum líka til ;)

03.04.2025 17:15 — 👍 2    🔁 0    💬 0    📌 0

Er hann alin svona upp, mannfjandinn?

03.04.2025 13:53 — 👍 1    🔁 0    💬 1    📌 0

Veganæs sem var inni á Gauknum. Lifði ekki af covid :(

04.03.2025 11:47 — 👍 3    🔁 0    💬 0    📌 0
Preview
Ógnir við öryggi kvenna í sundi, fangelsi og í­þróttum - Vísir Það er margt sem ógnar konum á sundstöðum.

Ákvað að við yrðum að hjálpast að við að svara þegar hræðsluáróður gegn trans konum birtist á mest lesna miðli landsins.

03.02.2025 08:07 — 👍 97    🔁 20    💬 3    📌 2

Segið það með mér:
tilvist trans kvenna er ekki ógn við öryggi sís kvenna
tilvist trans kvenna er ekki ógn við öryggi sís kvenna

Hærra fyrir þau í öftustu röð:
TILVIST TRANS KVENNA ER EKKI ÓGN VIÐ ÖRYGGI SÍS KVENNA

02.02.2025 19:10 — 👍 124    🔁 30    💬 0    📌 0

Af því ég er hrædd við unglinga og sennilega skrifblind 🙈

26.01.2025 08:01 — 👍 2    🔁 0    💬 0    📌 0

Tinna fáum við ekki að vita hver 💫hann💫 er? Svona undir rós skrúfar svo svakalega upp í forvitninni 😆

17.01.2025 12:55 — 👍 2    🔁 0    💬 1    📌 0

Ugg, svo mikið anti climax að JG detti inn

06.01.2025 15:06 — 👍 4    🔁 0    💬 1    📌 0

Alltaf þarf að vera galli á gjöf Njarðar. Fokking Jón Gunnarsson dettur inn á þing 😬

06.01.2025 15:04 — 👍 4    🔁 0    💬 0    📌 0

Ég! Er smá eftir á <3

01.01.2025 20:50 — 👍 3    🔁 0    💬 0    📌 0

Haha, já við áttum ís frá jólum og tengdó var farið að lengja eftir plássi í frystinum sínum. Við Hansi og bróðir hans og frú giftum okkur í sumar og höfum verið með afganga í geymslu hjá þeim XD

01.01.2025 19:58 — 👍 3    🔁 0    💬 0    📌 0

Heimagerða hnetusteik sem frænka Hansa gerði, meint waldorfsalat í vegan útgáfu, kartöflur, geggjað heimagert hrásalat sem tengdó gerir og vegan svepparjómasósu sem ég gerði. Desert var ís og brúðartertu afgangar.

01.01.2025 19:54 — 👍 2    🔁 0    💬 1    📌 0

Okey ég skal vera memm.

Veður: Mikil sól og vel hlýtt, ég er í sólinni.
Fugl: Kría (smá og kná).
Kaka: vel heppnuð súkkulaðikaka
Hátíð: Jólin
Kvikmynd: Pride

Segi eins og eiginmaðurinn @þú sem ert að lesa.

29.12.2024 13:14 — 👍 4    🔁 0    💬 0    📌 0

Til hamingju með molann ykkar <3

21.12.2024 22:43 — 👍 1    🔁 0    💬 0    📌 0

Það er ekki eins á bragðið, litlar dósir meika bara meira sens á aðventunni.

20.12.2024 00:48 — 👍 1    🔁 0    💬 0    📌 0

Ég var svona með Rás 1 en fór beinustu leið aftur að hlusta á morð podcöst þegar það voru ekki lengur lítil eyru að hlusta með mér

18.12.2024 13:41 — 👍 1    🔁 0    💬 0    📌 0

Elsku matarský! Hafið þið reynslu af því að frysta heimasoðið rauðkál?
Nei, ég nenni ekki að full niðursjóðakálið en langar að vinna mér í haginn.
#matarský

29.11.2024 12:19 — 👍 1    🔁 0    💬 1    📌 0

Seríur fyrir nokkrum vikum. Skrautskraut á morgun :)

24.11.2024 23:33 — 👍 1    🔁 0    💬 0    📌 0

Meinaru ekki að störf kennara séu metin að verðleikum ;)

22.11.2024 08:44 — 👍 3    🔁 0    💬 0    📌 0

Ú! Hvað ertu að útbúa?

31.10.2024 10:45 — 👍 1    🔁 0    💬 1    📌 0

Strákurinn minn er á sama skóla. Þær eru allar svo dásamlegar sem vinna með þeim! Við berjumst með kennurunum þeirra með því að tala fallega um þær þrátt fyrir verkfall og setjum ábyrgðina á lokununum hjá yfirvöldum!

31.10.2024 08:41 — 👍 3    🔁 0    💬 1    📌 0

@agnesj is following 20 prominent accounts